Hoppa yfir valmynd

Aukafundur í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna 14. – 15. desember

Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna fór yfir stöðu mannréttinda í Níkaragúa og Úkraínu á stuttum stöðufundum utan dagskrár ráðsins. Ríkjum gafst kostur á að koma sinni afstöðu á framfæri og ávörpuðu Finnar og Danir ráðið fyrir hönd Íslands í sameiginlegum ávörpum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja. Ísland tók einnig undir yfirlýsingu 58 ríkja vegna stöðu mála í Níkaragúa.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics